Return to Video

Torgið - fræðsla fyrir stjórnendur - Stjórnendasýnin

  • 0:12 - 0:17
    Í Torginu er auðvelt að hafa yfirsýn yfir
    starfsfólkið sitt í Stjórnendasýninni.
  • 0:18 - 0:23
    Þar sérð þú í fljótu bragði
    ýmsar mikilvægar upplýsingar,
  • 0:23 - 0:27
    til dæmis hversu margt af starfsfólkinu
    þínu er með skyldufræðslu
  • 0:27 - 0:28
    sem það hefur ekki byrjað á,
  • 0:29 - 0:33
    og hvort einhver þeirra eru komin
    framyfir lokafrest á einhverri fræðslu.
  • 0:38 - 0:44
    Í báðum tilvikum getur þú smellt á hnapp til að
    skoða hvaða starfsfólk er um að ræða,
  • 0:47 - 0:52
    hvaða fræðslu, og ýmislegt fleira um hana.
  • 0:55 - 0:58
    Hér getur þú hreinsað valið þitt
  • 0:58 - 1:03
    og síað eftir ýmsum öðrum valkostum hér.
  • 1:03 - 1:09
    Þú getur til dæmis skoðað
    aðeins staka starfseiningu
  • 1:17 - 1:21
    eða leitað að ákveðnum notanda.
  • 1:28 - 1:33
    Hér geturðu svo skoðað stöðu viðkomandi.
  • 1:40 - 1:46
    Þú getur líka skoðað stöðuna á allri
    skyldufræðslu hjá þínum hópi
  • 1:50 - 1:58
    en með því að smella hér opnast
    staðan hjá öllum í hópnum.
  • 2:03 - 2:08
    Hér geturðu svo síað á stöðu á fræðslunni
    – til dæmis til að sjá
  • 2:08 - 2:12
    aðeins skyldufræðslu sem ekki
    hefur verið byrjað á.
  • 2:14 - 2:20
    Þú getur líka valið að skoða aðeins
    stöðuna á stakri fræðslu
  • 2:40 - 2:44
    Eða aðeins þær þar sem
    lokafrestur er að nálgast
  • 2:52 - 2:57
    Loks getur þú tekið út skýrslu með
    upplýsingunum sem eru valdar,
  • 2:57 - 3:02
    en tengill á skýrsluna er þá
    sendur til þín í tölvupósti.
Title:
Torgið - fræðsla fyrir stjórnendur - Stjórnendasýnin
Video Language:
Icelandic
Duration:
03:11

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions