[Script Info] Title: [Events] Format: Layer, Start, End, Style, Name, MarginL, MarginR, MarginV, Effect, Text Dialogue: 0,0:00:01.09,0:00:02.69,Default,,0000,0000,0000,,Ég lofaði ykkur að taka fleiri dæmi Dialogue: 0,0:00:02.69,0:00:05.72,Default,,0000,0000,0000,,tengd reglu Pýþagorasi (setningu Pýþagórasar), svo nú mun ég gefa ykkur nokkur dæmi tengd Dialogue: 0,0:00:05.72,0:00:06.78,Default,,0000,0000,0000,,reglu Pýþagórasar (setningu Pýþagórasar). Dialogue: 0,0:00:09.79,0:00:12.38,Default,,0000,0000,0000,,Enn og aftur, allt er þetta tengt æfingu. Dialogue: 0,0:00:12.38,0:00:28.02,Default,,0000,0000,0000,,Segjum að ég sé hér með þríhyrning--\Nþessi þríhyrningur Dialogue: 0,0:00:28.02,0:00:35.03,Default,,0000,0000,0000,,lítur illa út. Best að ég teikni annan--\Nog éf ég gef þér Dialogue: 0,0:00:35.03,0:00:40.75,Default,,0000,0000,0000,,að þessi hliðarlend er 7, þessi hliðlengd er 6 og ég vil Dialogue: 0,0:00:40.75,0:00:42.25,Default,,0000,0000,0000,,komast að því hve löng þessi hlið sé. Dialogue: 0,0:00:42.25,0:00:45.51,Default,,0000,0000,0000,,Jæja, við lærðum í síðustu glærusýningu: "Hver þessara Dialogue: 0,0:00:45.51,0:00:46.99,Default,,0000,0000,0000,,hliða er langhliðin?" Dialogue: 0,0:00:46.99,0:00:49.47,Default,,0000,0000,0000,,Jæja, hér er hornrétta hornið og hliðin sem er mótlæg rétta Dialogue: 0,0:00:49.47,0:00:51.60,Default,,0000,0000,0000,,rétta horninu er langhliðin. Dialogue: 0,0:00:51.60,0:00:53.12,Default,,0000,0000,0000,,Það sem við viljum í raun finna Dialogue: 0,0:00:53.12,0:00:54.73,Default,,0000,0000,0000,,er lengd langhliðarinnar. Dialogue: 0,0:00:54.73,0:01:00.73,Default,,0000,0000,0000,,Við vitum að 6 í öðru veldi lag við 7 í öðru veldi er jafnt Dialogue: 0,0:01:00.73,0:01:01.70,Default,,0000,0000,0000,,langhliðinni í öðru veldi. Dialogue: 0,0:01:01.70,0:01:03.80,Default,,0000,0000,0000,,Í reglu Pýþagórasar (setningu Pýþagórasar) er C notað til að tákna Dialogue: 0,0:01:03.80,0:01:05.47,Default,,0000,0000,0000,,langhliðina þannig að við notum því líka C. Dialogue: 0,0:01:10.93,0:01:16.03,Default,,0000,0000,0000,,og 36 plús 49 er jafnt og C í öðru veldi. Dialogue: 0,0:01:16.03,0:01:21.15,Default,,0000,0000,0000,,Þetta er 36 plús 49 sem er Dialogue: 0,0:01:21.15,0:01:25.51,Default,,0000,0000,0000,,85 er jafnt og C í öðru veldi. Dialogue: 0,0:01:25.51,0:01:30.76,Default,,0000,0000,0000,,eða C er jafnt og ferningsrótin af 85. Dialogue: 0,0:01:30.76,0:01:32.49,Default,,0000,0000,0000,,og þessi þáttur sem flestir eiga í vandræðum með Dialogue: 0,0:01:32.49,0:01:34.65,Default,,0000,0000,0000,,er í raun að einfalda rótartökuna. Dialogue: 0,0:01:34.65,0:01:40.29,Default,,0000,0000,0000,,Svo ferningsrótin af 85: get éf þáttað 85 þannig að fram komi margfeldi Dialogue: 0,0:01:40.29,0:01:42.82,Default,,0000,0000,0000,,ferningstölu og annarrar tölu? Dialogue: 0,0:01:42.82,0:01:45.92,Default,,0000,0000,0000,,85 er ekki deilanlegt með 4. Dialogue: 0,0:01:45.92,0:01:48.35,Default,,0000,0000,0000,,Svo ég nota ekki deilana 16 né önnur margfeldi af 4. Dialogue: 0,0:01:52.40,0:01:55.94,Default,,0000,0000,0000,,Hve mörgu sinnum gengur 5 upp í 85? Dialogue: 0,0:01:55.94,0:01:58.34,Default,,0000,0000,0000,,Nei, þetta er ekki heldur ferningstala. Dialogue: 0,0:01:58.34,0:02:02.03,Default,,0000,0000,0000,,Ég held að 85 geti ekki þáttast sem Dialogue: 0,0:02:02.03,0:02:04.23,Default,,0000,0000,0000,,margfeldi af ferningstölu og annarri tölu. Dialogue: 0,0:02:04.23,0:02:06.98,Default,,0000,0000,0000,,Þú verur þá bara að leiðrétta mig; ég gæti haft rangt fyrir mér. Dialogue: 0,0:02:06.98,0:02:09.57,Default,,0000,0000,0000,,Þetta gæti verið góð æfing fyrir þig upp á seinni tíma en eins langt og og það nær Dialogue: 0,0:02:09.57,0:02:12.67,Default,,0000,0000,0000,,get ég sagt að við höfum fundið lausnina okkar. Dialogue: 0,0:02:12.67,0:02:15.07,Default,,0000,0000,0000,,Lausnin hér er ferningsrótin af 85. Dialogue: 0,0:02:15.07,0:02:17.25,Default,,0000,0000,0000,,Ef við viljum í raun áætla hver sú tala er Dialogue: 0,0:02:17.25,0:02:21.81,Default,,0000,0000,0000,,hugsum aðeins: ferningsrótin af 81 er 9, og ferningsrótin Dialogue: 0,0:02:21.81,0:02:25.01,Default,,0000,0000,0000,,af 100 er 10, svo talan er einhvers staðar á milli 9 og 10 og Dialogue: 0,0:02:25.01,0:02:26.44,Default,,0000,0000,0000,,hún er líklega aðeins nær tölunni 9. Dialogue: 0,0:02:26.44,0:02:28.24,Default,,0000,0000,0000,,Svo talan er 9 komma eitthvað, eitthvað, eitthvað. Dialogue: 0,0:02:28.24,0:02:30.26,Default,,0000,0000,0000,,Þetta er góð könnun á því sem er gefið; ætti að vega nokkuð rétt. Dialogue: 0,0:02:30.26,0:02:33.08,Default,,0000,0000,0000,,Ef þessi hliðarlengd er 6, og þessi hliðarlengd er 7, þá er Dialogue: 0,0:02:33.08,0:02:36.27,Default,,0000,0000,0000,,9 komma eitthvað, eitthvað eitthvað nokkuð nærri þessari lengd. Dialogue: 0,0:02:36.27,0:02:37.26,Default,,0000,0000,0000,,Látum ykkur hafa annað dæmi. Dialogue: 0,0:02:44.79,0:02:49.25,Default,,0000,0000,0000,,Gefum okkur að þessi sé 10 Dialogue: 0,0:02:49.25,0:02:51.30,Default,,0000,0000,0000,,og þessi sé 3 Dialogue: 0,0:02:51.30,0:02:53.09,Default,,0000,0000,0000,,Hver er þá lengd þessarar hliðar? Dialogue: 0,0:02:53.09,0:02:55.06,Default,,0000,0000,0000,,Fyrst skulum við skoða langhliðina. Dialogue: 0,0:02:55.06,0:02:57.68,Default,,0000,0000,0000,,Hér höfum við rétta hornið og mótlægahlið Dialogue: 0,0:02:57.68,0:03:00.23,Default,,0000,0000,0000,,rétta hornsins er langhliðin sem einnig er lengsta hliðin. Dialogue: 0,0:03:00.23,0:03:01.12,Default,,0000,0000,0000,,Svo hún er 10 Dialogue: 0,0:03:01.12,0:03:05.39,Default,,0000,0000,0000,,Þannig að 10 í öðru veldi er summa ferningstalna Dialogue: 0,0:03:05.39,0:03:06.64,Default,,0000,0000,0000,,hinna tveggja hliðanna. Dialogue: 0,0:03:06.64,0:03:10.26,Default,,0000,0000,0000,,Þetta er jafnt 3 í öðru veldi--\Nvið skulum kalla þessa A Dialogue: 0,0:03:10.26,0:03:11.89,Default,,0000,0000,0000,,Veljum það bara Dialogue: 0,0:03:11.89,0:03:14.38,Default,,0000,0000,0000,,--plús A í öðru veldi Dialogue: 0,0:03:14.38,0:03:23.86,Default,,0000,0000,0000,,Jæja, þetta er 100 sem er jafnt og 9 plús A í öðru veldi eða A í öðru veldi Dialogue: 0,0:03:23.86,0:03:29.72,Default,,0000,0000,0000,,er jafnt og 100 mínus 9. Dialogue: 0,0:03:29.72,0:03:32.56,Default,,0000,0000,0000,,A í öðru veldi er jafnt og 91. Dialogue: 0,0:03:38.39,0:03:40.39,Default,,0000,0000,0000,,Ég held að það sé ekki hægt að einfalda meira. Dialogue: 0,0:03:40.39,0:03:41.71,Default,,0000,0000,0000,,3 gengur ekki í töluna Dialogue: 0,0:03:41.71,0:03:43.95,Default,,0000,0000,0000,,Ætli 91 sé frumtala? Dialogue: 0,0:03:43.95,0:03:44.88,Default,,0000,0000,0000,,Ég er ekki viss. Dialogue: 0,0:03:44.88,0:03:49.20,Default,,0000,0000,0000,,Ég tel að við höfum lokið þessu dæmi. Dialogue: 0,0:03:49.20,0:03:51.89,Default,,0000,0000,0000,,Látum ykkur fá annað dæmi og já, í Dialogue: 0,0:03:51.89,0:03:56.50,Default,,0000,0000,0000,,þetta sinn ætla ég að bæta inn í einu aukaskrefi til að rugla ykkur Dialogue: 0,0:03:56.50,0:04:00.24,Default,,0000,0000,0000,,af því ég held að þetta sé að verða ykkur of auðvelt Dialogue: 0,0:04:00.24,0:04:01.80,Default,,0000,0000,0000,,Segjum að ég sé hér með þríhyrning. Dialogue: 0,0:04:05.13,0:04:07.99,Default,,0000,0000,0000,,og enn og aftur erum við með réttahyrndan þríhyrning. Dialogue: 0,0:04:07.99,0:04:10.13,Default,,0000,0000,0000,,Þið megið aldrei nota reglu Pýþagórasar (setningu Pýþagórasar) Dialogue: 0,0:04:10.13,0:04:12.78,Default,,0000,0000,0000,,nema þið séuð með það á hreinu að þríhyrningurinn sé rétthyrndur. Dialogue: 0,0:04:19.81,0:04:25.05,Default,,0000,0000,0000,,Ef ég gef ykkur að lend þessarar hliðar sé 5 og ef Dialogue: 0,0:04:25.05,0:04:32.81,Default,,0000,0000,0000,,ég segi ykkur að þetta horn er 45 gráður, getum við þá Dialogue: 0,0:04:32.81,0:04:36.41,Default,,0000,0000,0000,,fundið hinar tvær hliðarlengdir þríhyrningsins? Dialogue: 0,0:04:36.41,0:04:38.22,Default,,0000,0000,0000,,Jæja, við getum ekki notað beint reglu Pýþagórasar (setningu Pýþagórasar) Dialogue: 0,0:04:38.22,0:04:40.83,Default,,0000,0000,0000,,því regla Pýþagórasar (setning Pýþagórasar) því hún segir Dialogue: 0,0:04:40.83,0:04:43.75,Default,,0000,0000,0000,,að í rétthyrndum þríhyrningi getum við fundið þriðju hliðina Dialogue: 0,0:04:43.75,0:04:45.14,Default,,0000,0000,0000,,ef við vitum tvær. Dialogue: 0,0:04:45.14,0:04:47.32,Default,,0000,0000,0000,,Hér höfum við rétthyrndan þríhyrning og við aðeins Dialogue: 0,0:04:47.32,0:04:48.87,Default,,0000,0000,0000,,lengd einnar hliðar. Dialogue: 0,0:04:48.87,0:04:51.08,Default,,0000,0000,0000,,Þannig að við getum ekki fundið hinar tvær strax. Dialogue: 0,0:04:51.08,0:04:54.33,Default,,0000,0000,0000,,En við getum notað þessar auka upplýsingar sem eru hérna, þessar 45 Dialogue: 0,0:04:54.33,0:04:57.12,Default,,0000,0000,0000,,gráður til að finna út aðra hliðarlengd og í framhaldinu getum Dialogue: 0,0:04:57.12,0:04:59.28,Default,,0000,0000,0000,,við notað reglu Pýþagórasar (setningu Pýþagórasar). Dialogue: 0,0:04:59.28,0:05:01.81,Default,,0000,0000,0000,,Við vitum að hornasumma þríhyrnings Dialogue: 0,0:05:01.81,0:05:03.86,Default,,0000,0000,0000,,er 180 gráður. Dialogue: 0,0:05:03.86,0:05:05.61,Default,,0000,0000,0000,,Jæja, vonandi veistu að hornasumma þríhyrnings Dialogue: 0,0:05:05.61,0:05:06.63,Default,,0000,0000,0000,,er 180 gráður. Dialogue: 0,0:05:06.63,0:05:08.32,Default,,0000,0000,0000,,Ef þú veist það ekki er það mér að kenna því ég hef ekki kennt Dialogue: 0,0:05:08.32,0:05:09.72,Default,,0000,0000,0000,,þér það áður. Dialogue: 0,0:05:09.72,0:05:14.31,Default,,0000,0000,0000,,Látum okkur nú sjá hvað horn þessa þríhyrningsins Dialogue: 0,0:05:14.31,0:05:15.08,Default,,0000,0000,0000,,eru samanlagt. Dialogue: 0,0:05:15.08,0:05:17.41,Default,,0000,0000,0000,,Jæja, ég meina að við vitum að þau eru samanlagt 180 en með því að nota Dialogue: 0,0:05:17.41,0:05:20.79,Default,,0000,0000,0000,,þær upplýsingar getum við fundið út hvað þetta horn er stórt. Dialogue: 0,0:05:20.79,0:05:23.59,Default,,0000,0000,0000,,Við vitum að þetta horn er 90 og þetta er 45. Dialogue: 0,0:05:23.59,0:05:30.34,Default,,0000,0000,0000,,Svo við segjum 45--látum okkur kalla þetta horn x; Ég er að reyna að Dialogue: 0,0:05:30.34,0:05:35.87,Default,,0000,0000,0000,,krassa aðeins--45 plús 90--\Nþetta táknar Dialogue: 0,0:05:35.87,0:05:40.72,Default,,0000,0000,0000,,90 gráðu horn--plús x er jafnt og 180 gráður Dialogue: 0,0:05:40.72,0:05:43.52,Default,,0000,0000,0000,,Auðvitað þar sem hornasumma þríhyrnings er alltaf Dialogue: 0,0:05:43.52,0:05:46.74,Default,,0000,0000,0000,,180 gráður. Dialogue: 0,0:05:46.74,0:05:55.97,Default,,0000,0000,0000,,Leysum því jöfnuna fyrir x, við fáum 135 plús x er jafnt og 180. Dialogue: 0,0:05:55.97,0:05:57.55,Default,,0000,0000,0000,,Drögum 135 frá báðum hliðum. Dialogue: 0,0:05:57.55,0:06:01.19,Default,,0000,0000,0000,,Við fáum að x er jafnt og 45 gráður. Dialogue: 0,0:06:01.19,0:06:02.68,Default,,0000,0000,0000,,Áhugavert. Dialogue: 0,0:06:02.68,0:06:06.80,Default,,0000,0000,0000,,x er líka 45 gráður Dialogue: 0,0:06:06.80,0:06:11.38,Default,,0000,0000,0000,,Við höfum sem sagt 90 gráðu horn og tvö 45 gráðu horn. Dialogue: 0,0:06:11.38,0:06:13.71,Default,,0000,0000,0000,,Nú ætla ég að gefa ykkur aðra setningu sem ekki Dialogue: 0,0:06:13.71,0:06:16.92,Default,,0000,0000,0000,,er nefnd í höfuðið á trúarbrögðum eða Dialogue: 0,0:06:16.92,0:06:17.56,Default,,0000,0000,0000,,upphafsmann trúarbragða. Dialogue: 0,0:06:17.56,0:06:19.73,Default,,0000,0000,0000,,Ég er ekki viss um að þessi setning heiti eitthvað. Dialogue: 0,0:06:19.73,0:06:26.92,Default,,0000,0000,0000,,Þar er staðreynd að ef ég hef annan þríhyrning--Ég ætla Dialogue: 0,0:06:26.92,0:06:31.98,Default,,0000,0000,0000,,að teikna annan þríhyrning hér--þar sem Dialogue: 0,0:06:31.98,0:06:34.84,Default,,0000,0000,0000,,horn við grunnlínuna eru eins--og þegar ég segi að hornin við grunnlínu Dialogue: 0,0:06:34.84,0:06:39.89,Default,,0000,0000,0000,,meina ég að þessi tvö horn eru jafn stór. Við skulum kalla það a. Dialogue: 0,0:06:39.89,0:06:44.77,Default,,0000,0000,0000,,Þau eru bæði a--þá eru hliðarnar sem hornin eiga ekki sameiginlega--þessi Dialogue: 0,0:06:44.77,0:06:46.61,Default,,0000,0000,0000,,horn eiga þessa hlið, rétt? Dialogue: 0,0:06:46.61,0:06:49.56,Default,,0000,0000,0000,,--en ef við lítum á þessar hliðar sem þau eiga ekki sameiginlega, þá vitum við Dialogue: 0,0:06:49.56,0:06:53.24,Default,,0000,0000,0000,,að þæt eru jafn langar. Dialogue: 0,0:06:53.24,0:06:54.81,Default,,0000,0000,0000,,Ég er búinn að gleyma hvað þetta var kallað í rúmfræðitímanum. Dialogue: 0,0:06:54.81,0:06:57.27,Default,,0000,0000,0000,,Kannski ég fletti því upp í annarri kynningu; Dialogue: 0,0:06:57.27,0:06:57.96,Default,,0000,0000,0000,,Ég læt ykkur vita. Dialogue: 0,0:06:57.96,0:07:00.04,Default,,0000,0000,0000,,En ég komst þetta langt án þess að vita nafnið Dialogue: 0,0:07:00.04,0:07:01.37,Default,,0000,0000,0000,,á setningunni. Dialogue: 0,0:07:01.37,0:07:04.17,Default,,0000,0000,0000,,Þetta virðist rökrétt; þú þarf ekki að lát mig segja þér það. Dialogue: 0,0:07:07.08,0:07:10.48,Default,,0000,0000,0000,,Ef ég ætti að breyta öðrum þessara horna þá myndi lengdin Dialogue: 0,0:07:10.48,0:07:11.66,Default,,0000,0000,0000,,líka breytast. Dialogue: 0,0:07:11.66,0:07:14.31,Default,,0000,0000,0000,,Eða með öðrum orðum, eina leiðin--nei, ég Dialogue: 0,0:07:14.31,0:07:15.35,Default,,0000,0000,0000,,vil ekki rugla þig um of. Dialogue: 0,0:07:15.35,0:07:18.82,Default,,0000,0000,0000,,En þú getur séð það fyrir þér að ef þessar tvær hlið Dialogue: 0,0:07:18.82,0:07:21.67,Default,,0000,0000,0000,,eru jafn langar þá hljóta þessi tvö horn að vera jafn stór. Dialogue: 0,0:07:21.67,0:07:25.43,Default,,0000,0000,0000,,Ef þú breytir hliðlengd þá mun hornið Dialogue: 0,0:07:25.43,0:07:28.66,Default,,0000,0000,0000,,einnig breytast, eða hornin verða ekki lengur jafn stór. Dialogue: 0,0:07:28.66,0:07:31.12,Default,,0000,0000,0000,,En ég læt þér eftir að hugsa um þetta. Dialogue: 0,0:07:31.12,0:07:34.32,Default,,0000,0000,0000,,Trúðu mér bara núna í augnablikinu að ef horn í Dialogue: 0,0:07:34.32,0:07:39.40,Default,,0000,0000,0000,,þríhyrningi eru jafn stór þá eru hliðarnar sem þeir eiga ekki sameiginlega Dialogue: 0,0:07:39.40,0:07:41.69,Default,,0000,0000,0000,,líka jafnar að lengd. Dialogue: 0,0:07:41.69,0:07:43.82,Default,,0000,0000,0000,,Mundu að það er EKKI átt við hliðina sem þau eiga sameiginlega Dialogue: 0,0:07:43.82,0:07:46.92,Default,,0000,0000,0000,,hún getur ekki verið jafn löng neinu--það eru hliðarnar sem hornin eiga ekki Dialogue: 0,0:07:46.92,0:07:49.41,Default,,0000,0000,0000,,sameiginlega sem eru jafnar að lengd. Dialogue: 0,0:07:49.41,0:07:52.99,Default,,0000,0000,0000,,Svo hér höfum við dæmi þar sem við höfum tvo jafn stór horn. Dialogue: 0,0:07:52.99,0:07:55.02,Default,,0000,0000,0000,,Þau eru bæði 45 gráður. Dialogue: 0,0:07:55.02,0:07:58.91,Default,,0000,0000,0000,,Það þýðir að hliðarnar sem þau eiga ekki sameiginlega--þessi Dialogue: 0,0:07:58.91,0:08:00.23,Default,,0000,0000,0000,,er hliðin sem þau eiga sameiginlega, rétt? Dialogue: 0,0:08:00.23,0:08:03.21,Default,,0000,0000,0000,,Bæði hornin deila saman þessari hlið--svo það þýðir að hiðarnar sem Dialogue: 0,0:08:03.21,0:08:05.08,Default,,0000,0000,0000,,þau deila ekki eru jafn langar. Dialogue: 0,0:08:05.08,0:08:08.46,Default,,0000,0000,0000,,Svo þessi hlið er jöfn þessari hlið að lengd. Dialogue: 0,0:08:08.46,0:08:10.52,Default,,0000,0000,0000,,Nú held ég að þú gætir verið að upplifa svona ah-hah Dialogue: 0,0:08:10.52,0:08:12.02,Default,,0000,0000,0000,,augnablik á þessari stundu. Dialogue: 0,0:08:12.02,0:08:15.38,Default,,0000,0000,0000,,Jæja þessi hlið er jöfn þessari--ég gaf þér í Dialogue: 0,0:08:15.38,0:08:18.05,Default,,0000,0000,0000,,byrjuninni á dæminu að þessi hlið væri 5 --þannig Dialogue: 0,0:08:18.05,0:08:20.32,Default,,0000,0000,0000,,að nú vitum við að þessi er jöfn s.s. 5 Dialogue: 0,0:08:20.32,0:08:23.92,Default,,0000,0000,0000,,Nú getum við notað reglu Pýþagórasar (setningu Pýþagórasar) Dialogue: 0,0:08:23.92,0:08:25.75,Default,,0000,0000,0000,,Við vitum að þetta er langhliðin, ekki satt? Dialogue: 0,0:08:28.94,0:08:35.18,Default,,0000,0000,0000,,Svo við getum sagt 5 í öðru veldi plús 5 í öðru veldi er jafnt og-- skulum við segja Dialogue: 0,0:08:35.18,0:08:38.95,Default,,0000,0000,0000,,C í öðru veldi, þar sem C er lengd langhliðar--5 Dialogue: 0,0:08:38.95,0:08:42.01,Default,,0000,0000,0000,,í öðru veldi plús 5 í öðru veldi--það er 50--er jafnt og Dialogue: 0,0:08:42.01,0:08:44.11,Default,,0000,0000,0000,,C í öðru veldi. Dialogue: 0,0:08:44.11,0:08:48.37,Default,,0000,0000,0000,,Þá getum við séð að C er jafnt og ferningsrótinni af 50. Dialogue: 0,0:08:48.37,0:08:56.25,Default,,0000,0000,0000,,Og 50 er s sinnum 25, svo C er jafnt og 5ferningsrótin af 2. Dialogue: 0,0:08:56.25,0:08:57.22,Default,,0000,0000,0000,,Áhugavert. Dialogue: 0,0:08:57.22,0:09:00.11,Default,,0000,0000,0000,,Ég held að ég hafi e.t.v. látið þig hafa heilmikið að upplýsingum núna. Dialogue: 0,0:09:00.11,0:09:02.84,Default,,0000,0000,0000,,Ef þú verður allt í einu ekki viss þá viltu e.t.v. horfa aftur í þetta myndskeið. Dialogue: 0,0:09:02.84,0:09:05.63,Default,,0000,0000,0000,,Í næsta myndskeiði mun ég í raun láta þér í tjé Dialogue: 0,0:09:05.63,0:09:08.10,Default,,0000,0000,0000,,upplýsingar um svona gerðir af þríhyrningum sem í raun Dialogue: 0,0:09:08.10,0:09:11.55,Default,,0000,0000,0000,,eru mjög algengir þríhyrningar sem þú munt sjá í rúmfræði og Dialogue: 0,0:09:11.55,0:09:14.47,Default,,0000,0000,0000,,hornaföllum 45,45,90 þríhyrninga. Dialogue: 0,0:09:14.47,0:09:15.93,Default,,0000,0000,0000,,Það virðist rökrétt að kalla það svo af því þeir hafa Dialogue: 0,0:09:15.93,0:09:19.93,Default,,0000,0000,0000,,45 gráðður, 45 gráður og 90 gráður horn. Dialogue: 0,0:09:19.93,0:09:22.46,Default,,0000,0000,0000,,Ég mun í raun sýna þér á fljótlegan hátt hvernig nota Dialogue: 0,0:09:22.46,0:09:25.92,Default,,0000,0000,0000,,má upplýsingar eins og 45, 45, 90 gráðu þríhyrningur til Dialogue: 0,0:09:25.92,0:09:29.52,Default,,0000,0000,0000,,að finna stærðina ef gefin er aðeins ein hliðlengd. Dialogue: 0,0:09:29.52,0:09:31.87,Default,,0000,0000,0000,,Ég vona að ég hafi ekki gert þig og ráðvilltan og ég hlakka til Dialogue: 0,0:09:31.87,0:09:33.20,Default,,0000,0000,0000,,að sjá þig í næstu kynningu. Dialogue: 0,0:09:33.20,0:09:35.12,Default,,0000,0000,0000,,Sé þig seinna.