WEBVTT 00:00:03.002 --> 00:00:05.867 Við mennirnir höfum vitað í þúsundir ára, bara með því að horfa á umhverfi okkar 00:00:07.207 --> 00:00:10.333 Það eru mismunandi efni. Þessi mismunandi efni.... hafa mismunandi eiginleika. 00:00:11.954 --> 00:00:14.745 Ekki aðeins hafa þau mismunandi eiginleika; eitt gæti endurkastað ljós á sérstakan hátt, eða ekki endurkastað ljósi. NOTE Paragraph 00:00:17.601 --> 00:00:20.457 Eða haft sérstakan lit, eða haft sérstakt hitastig; verið vökvi, gas eða í föstu formi. 00:00:22.108 --> 00:00:24.867 Við höfum tekið eftir að þau tengjast hvort örðu við sérstakar aðstæður. 00:00:27.663 --> 00:00:31.477 og hér eru myndir af nokkrum efnum. Hérna er Karbon, og það er í föstu formi 00:00:31.477 --> 00:00:36.069 Þetta hérna er blý; þetta er gull 00:00:38.719 --> 00:00:41.369 og all sem ég hef teiknað, sem ég sýni myndir af hér, ég fékk þær allar frá þessari vefsíðu þarna 00:00:41.369 --> 00:00:45.453 Öll þessi efni eru í föstum formi, en við vitum líka að... 00:00:47.395 --> 00:00:49.338 það eru vissar gerðir af lofti í þeim, þú veist, vissar gerðir af loft eindum, 00:00:49.338 --> 00:00:52.210 og eftir því hvaða loft eindir þú ert að horfa á 00:00:55.079 --> 00:00:57.948 hvort það er kolefni, eða súrefni, eða nítur, það lýtur út fyrir að hafa mismunandi gerðir af eiginleikum. 00:00:57.948 --> 00:00:59.425 Eða, það eru önnur efni sem geta verið vökvi, 00:00:59.425 --> 00:01:02.082 eða jafnvel ef þú hitar efni upp. 00:01:02.082 --> 00:01:05.018 Ef þú hitar gull eða blý nógu mikið, 00:01:05.018 --> 00:01:06.503 gætiru fengið vökva. 00:01:06.503 --> 00:01:09.841 Eða ef þú --- brennur þetta kolefni, 00:01:09.841 --> 00:01:12.076 geturu fengið það í gas form, 00:01:12.076 --> 00:01:13.351 getur þú leyst það út í andrúmsloftið, 00:01:13.351 --> 00:01:14.702 þú getur brotið það upp. 00:01:14.702 --> 00:01:17.271 Þetta eru hlutir sem við öll eiginlega 00:01:17.271 --> 00:01:20.585 sem mannkin höfum orðið vitni að í þúsundir ára. 00:01:20.585 --> 00:01:22.452 En það leiðir að eðlilegri spurningu 00:01:22.452 --> 00:01:24.226 sem var áður heimspekileg spurning, 00:01:24.226 --> 00:01:26.405 en núna getum við svarað henni betur, 00:01:26.405 --> 00:01:30.898 og sé spurning er, ef þú brýtur niðru þetta kolefni 00:01:30.898 --> 00:01:33.518 í smærri og smærri hluta, 00:01:33.518 --> 00:01:35.554 ef það eru einhverjir minnstu hlutar, 00:01:35.554 --> 00:01:39.867 einhverjir minnstu hlutar þessa efnis 00:01:39.867 --> 00:01:43.166 sem hafa þó enn eiginleika kolefnis; 00:01:43.166 --> 00:01:45.256 Og ef þú myndir svo einhvernveginn brjóta það jafnvel lengra, 00:01:45.256 --> 00:01:48.390 myndir þú missa eiginleika kolefnis? 00:01:48.390 --> 00:01:50.354 Og svarið er, já. 00:01:50.354 --> 00:01:52.200 Þannig að til að skilja þetta. 00:01:52.200 --> 00:01:56.156 við köllum þessi mismunandi efni, þessi hreinu efni 00:01:56.156 --> 00:01:59.025 sem hafa mismunandi eiginleika við vist hitastig, 00:01:59.025 --> 00:02:01.185 og bregðast við á vissan hátt, 00:02:01.185 --> 00:02:05.291 við köllum þau frumefni. 00:02:05.291 --> 00:02:08.729 Kolefni er frumefni. Blý er frumefni. Gull er frumefni. 00:02:08.729 --> 00:02:10.400 Þú gætir sagt að vatn sé frumefni. 00:02:10.400 --> 00:02:14.221 Og í gegnum söguna hefur fólk talið vatn vera frumefni. 00:02:14.221 --> 00:02:17.892 En núna vitum við að vatn er búið til úr ennþá einfaldari frumefnum. 00:02:17.892 --> 00:02:20.405 Það er búð til úr súrefni og vetni. 00:02:20.405 --> 00:02:25.014 Og öll frumefnin okkar eru talin upp hér 00:02:25.014 --> 00:02:27.758 í frumeindartöflunni. 00:02:27.758 --> 00:02:29.374 C þýðir kolefni 00:02:29.374 --> 00:02:30.400 --- Ég ætla bara að fara yfir þessi 00:02:30.400 --> 00:02:32.379 sem eru mjög tengd okkur mönnunum -- 00:02:32.379 --> 00:02:35.502 en með tímanum muntu eflaust þekkja þau öll. 00:02:35.502 --> 00:02:39.148 Þetta er sórefni. Þetta er nítur. Þetta er sílikón. 00:02:39.148 --> 00:02:42.867 Þetta er --- Au er gull. Þetta er blý. 00:02:42.867 --> 00:02:51.995 Og frumstæasta eining þessa frumeinda er frumeind. 00:02:51.995 --> 00:02:54.559 Þannig að ef þú myndir leita betur 00:02:54.559 --> 00:02:57.079 og ef þú myndir taka minni og minni búta af frumefninu. 00:02:57.079 --> 00:02:59.415 Á endanum myndir þú sjá kolefnis frumeind. 00:02:59.415 --> 00:03:00.755 Gerum það sama hérna, 00:03:00.755 --> 00:03:02.536 á endanum myndiru sjá gull frumeind. 00:03:02.536 --> 00:03:03.991 Ef þú gerðir það sama hér, 00:03:03.991 --> 00:03:05.856 myndiru á endanum fá þessa litlu 00:03:05.856 --> 00:03:07.758 -- hef ekki betra orð yfir það -- eind, 00:03:07.758 --> 00:03:09.185 sem þú myndir kalla blý frumeind. 00:03:09.185 --> 00:03:11.239 Og þú myndir ekki geta brotið það meira í sundur 00:03:11.239 --> 00:03:13.597 og ennþá kalla það blý, 00:03:13.597 --> 00:03:17.043 þannig að það hefði ennþá eiginleika blýs. 00:03:17.043 --> 00:03:18.330 Bara til að gefa þér hugmynd 00:03:18.330 --> 00:03:21.193 -- þetta er í raun eitthvað sem ég á erfitt með að ímynda mér -- 00:03:21.193 --> 00:03:24.040 frumeindir eru svo útrúlega littlar. 00:03:24.040 --> 00:03:25.901 Í alvöru, ótrúlega littlar. 00:03:25.901 --> 00:03:27.555 Þannig, til dæmis kolefni. 00:03:27.555 --> 00:03:29.379 Hárið mitt er gert úr kolefni. 00:03:29.379 --> 00:03:31.882 Í raun er ég að mestu gerður úr kolefni. 00:03:31.882 --> 00:03:35.912 Í raun flest allt sem er lifandi er gert úr kolefni. 00:03:35.912 --> 00:03:40.533 Þannig að ef þú tækir hárið mitt. Og hárið mitt er gert úr kolefni. 00:03:40.533 --> 00:03:42.231 Hárið mitt er að mestu leyti kolefni. 00:03:42.231 --> 00:03:43.989 Þannig að ef þú tækir hárið mitt hingað 00:03:43.989 --> 00:03:45.565 -- hárið mitt er ekki gult 00:03:45.565 --> 00:03:46.766 en það lýtur vel út á miðað við svarta litinn. 00:03:46.766 --> 00:03:47.950 Hárið mitt er svart, En ef þú gerðir það, 00:03:47.950 --> 00:03:49.713 myndir þú ekki sjá það á skjánum. 00:03:49.713 --> 00:03:51.970 En ef þú tækir hárið mitt hingað, Myndi ég spyrja þig 00:03:51.970 --> 00:03:55.200 hversu þykkta í kolefnisfrumeindum talið er hárið mitt? 00:03:55.200 --> 00:03:58.467 Þannig að ef þú tækir þverskurð á hárið mitt, ekki lengdina, 00:03:58.467 --> 00:04:00.361 breiddina af hárinu mínu og segðir: 00:04:00.361 --> 00:04:03.255 hversu margar kolefnisfrumeindir á þykkt er það? 00:04:03.255 --> 00:04:07.049 Og þú gætir giskað Sal sagði mér að það sé mjög lítið, 00:04:07.049 --> 00:04:09.150 þannig að kannski eru þúsund kolefnisfrumeindir þarna, 00:04:09.150 --> 00:04:10.484 eða tíu þúsund, eða hundrað þúsund, 00:04:10.484 --> 00:04:11.788 og ég myndi segja, nei! 00:04:11.788 --> 00:04:14.249 Það eru ein milljón kolefnisfrumeindir. 00:04:14.249 --> 00:04:17.439 Eða þú gætir tengt saman milljón kolefnisfrumeindir 00:04:17.439 --> 00:04:20.933 yfir breidd meðal hár mannsekju. 00:04:20.933 --> 00:04:22.585 Og þetta er auðvitað slumpað, 00:04:22.585 --> 00:04:24.026 það eru ekki nákvæmlega milljón, 00:04:24.026 --> 00:04:26.605 en þetta géfur þér færi á að skilja hversu líti frumeind er. 00:04:26.605 --> 00:04:28.441 Þú veist, taktu hár af höfði þér 00:04:28.441 --> 00:04:30.991 og ímyndaðu þér að setja milljínir hluta 00:04:30.991 --> 00:04:33.991 hlið við hlið þvert yfir breidd hársins, 00:04:33.991 --> 00:04:37.037 ekki lengdina, heldur breiddina á hárinu. 00:04:37.037 --> 00:04:39.175 Það er meira að segja erfitt að sjá breidd hárs. 00:04:39.175 --> 00:04:40.718 Og það væru milljón kolefnis frumeindir 00:04:40.718 --> 00:04:42.979 þvert yfir það. 00:04:42.979 --> 00:04:48.092 Þetta væri nokkuð sniðugt í sjálfum sér 00:04:48.092 --> 00:04:49.026 -- við vitum að 00:04:49.026 --> 00:04:51.375 það er þessi frumstæði byggingarsteinn kolefnis, 00:04:51.375 --> 00:04:53.933 þessi frumstæða eining allra frumefna. 00:04:53.933 --> 00:04:55.952 En það sem er ennþá sniðugara en það 00:04:55.952 --> 00:04:59.066 er að þessar einingar eru tengdar hver örðurm. 00:04:59.066 --> 00:05:02.556 Kolefnisfrumeind er gerð úr ennþá frumstæðari eindum. 00:05:02.556 --> 00:05:07.469 Gull frumeind er gerð úr ennþá frumstæðari eindum. 00:05:07.469 --> 00:05:10.445 Og þau eru útskérð með 00:05:10.445 --> 00:05:12.759 hvernig þessar frumstæðu eindir raðast upp. 00:05:12.759 --> 00:05:14.087 Og ef þú myndir breyta 00:05:14.087 --> 00:05:15.901 fjölda frumstæðra einda. 00:05:15.901 --> 00:05:17.844 Gætiru breytt eiginleikum þess efnis, 00:05:17.844 --> 00:05:18.891 hvernig það myndi hegða sér, 00:05:18.891 --> 00:05:22.769 eða jafnvel breyta frumefninu sjálfu. 00:05:22.769 --> 00:05:25.144 Og bara til að skilja þetta ögn betur. 00:05:25.144 --> 00:05:28.010 Við skulum ræða þessar frumeindir betur. 00:05:28.010 --> 00:05:31.825 Þú ert með róteindina. 00:05:31.825 --> 00:05:35.524 Og róteindin er í raun það sem segir til um 00:05:35.524 --> 00:05:38.003 -- fjöldi róteinda í kjarna frumeindar 00:05:38.003 --> 00:05:40.096 og ég mun tala um kjarnan eftir augnablik -- 00:05:40.096 --> 00:05:42.969 er það sem segir til um hver frumeindin er. 00:05:42.969 --> 00:05:45.492 Þannig að þetta er sérkenni frumeindar. 00:05:45.492 --> 00:05:47.333 Þeggar þú lýtur á frumeindatöfluna, 00:05:47.333 --> 00:05:50.154 þá er hún skrifuð eftir frumeinda tölum, 00:05:50.154 --> 00:05:51.575 og frumeinda tala er 00:05:51.575 --> 00:05:54.667 í raun fjöldi róteinda í frumeind.