1 00:00:16,610 --> 00:00:19,160 Margir komu og sögðu Jósafat 2 00:00:19,160 --> 00:00:23,060 að stór her væri á leiðinni til að heyja stríð gegn honum. 3 00:00:23,060 --> 00:00:29,120 Óttasleginn vegna þessara frétta lýsti Jósafat yfir föstu fyrir allt Júda. 4 00:00:29,120 --> 00:00:31,960 Fólk kom hvaðanæva að í Júda 5 00:00:31,960 --> 00:00:34,350 til að fasta og biðja saman. 6 00:00:34,350 --> 00:00:37,580 Við vorum hluti af stórum hóp, og Jósafat 7 00:00:37,580 --> 00:00:40,970 var í einlægni að biðja Guð um aðstoð. 8 00:00:40,970 --> 00:00:44,420 Þá stóð upp maður að nafni Jehasíel og sagði 9 00:00:44,420 --> 00:00:47,160 að Jósafat ætti ekki að vera áhyggjufullur — 10 00:00:47,160 --> 00:00:50,290 því þetta væri ekki hans orrusta, heldur Guðs. 11 00:00:59,710 --> 00:01:03,390 Það var snemma að morgni sem við fórum út í eyðimörkina Tekoa. 12 00:01:03,390 --> 00:01:07,200 Við höfðum miklar áhyggjur af því að mæta þessum mikla her, 13 00:01:07,200 --> 00:01:09,490 en okkur var sagt að hafa trú. 14 00:01:09,490 --> 00:01:11,320 Við báðum einnig. 15 00:01:13,920 --> 00:01:16,400 Þegar könnunar flokkurinn kom yfir hæðina, 16 00:01:16,400 --> 00:01:19,030 sáum við aðeins lík allt í kring. 17 00:01:20,430 --> 00:01:23,030 Óvinurinn virðist hafa snúist gegn sjálfum sér. 18 00:01:23,030 --> 00:01:26,220 Bænir Jósafats höfðu unnið orrustuna 19 00:01:26,220 --> 00:01:28,280 án þess að til bardaga kæmi.